miðvikudagur, október 06, 2004

Skemmtilegur leikur frammundan

Nú á næsta fundi beggja sveita verður svo kallaður póstaleikur, hann fer framm utandyra og tekur allavegana svona klukkutíma, svo við kvetjum alla til að mæta vel klædda á næsta fund, í góðu skapi og taka þátt í leik með flokknum sínum. Fundirnir verða á sama tíma og venjulega.
Sveitarforingjar

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home